Gleymdust í verkfalli
Tveir karlmenn, Hannes og Jens, fundust í morgun í kjallaraíbúð í austurbænum. Svo virðist sem þeir hafi báðir farið í verkfall um miðjan síðasta áratug og einfaldlega gleymst.
„Við erum alveg rólegir sko, þetta er búið að vera frekar notalegt. Við áttum slatta af Royal búðing og ágætan spilastokk
source
permalink