Botnleðja gefur út safnplötu og heldur útgáfutónleika í Austurbæ



Botnleðja er með líflegri og skemmtilegri jaðarsveitum síðustu áratuga og er það afar ánægjulegt fyrir Record Records að hlotnast þann heiður að gefa út fyrstu safnplötu sveitarinnar er nefnist Þegar öllu er á botninn hvolft. rjominn.is



source permalink