Fjörutíu ár frá síðustu tunglgöngu mannsins



Um borð voru geimfararnir Eugene A. Cernan, Ronald Evans og Harrison Schmitt. Apollo 17 markaði sjöttu heimsókn mannsins til tunglsins. Geimfararnir voru við rannsóknarstörf í þrjá daga á yfirborði tunglsins. visir.is



source permalink