
Stórmerkilegur myndabanki Magnúsar Ólafssonar er geymdur hjá Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Safnið er eitt fjölmargra stofnana í heiminum sem hlaðið hefur inn merkilegum gömlum ljósmyndum hjá Commons-verkefninu hjá vefsíðunni Flickr. lemurinn.is