Fólk í Reykjavík fyrir hundrað árum



Stórmerkilegur mynda­banki Magnúsar Ólafs­sonar er geymdur hjá Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Safnið er eitt fjöl­margra stofn­ana í heim­inum sem hlaðið hefur inn merki­legum gömlum ljós­myndum hjá Commons-​​verkefninu hjá vef­síð­unni Flickr. lemurinn.is



source permalink