Gosið er hraungos, og er norðan við Dyngjujökul í Holuhrauni. Vísindamenn á vettvangi hafa staðfest að gos sé í gangi. Skjálftavirkni bendir til að gosið sé utan jökulsins. mbl.is
source permalink