Grétar Rafn með söfnun fyrir Reykjadal

Grétar Rafn Steinsson, leikmaður Kayserispor og íslenska landsliðsins, stendur þessa dagana fyrir söfnunarátaki í samstarfi við íslenskt afreksfólk í fótbolta og Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra sem reka Reykjadal. fotbolti.net
source
permalink