Hefnendurnir – Nýr hlaðvarpsþáttur fyrir nörda



Þátturinn Hefnendurnir í umsjón Hugleiks Dagssonar og Jóhanns Ævars Grímssonar er sérstaklega ætlaður nördum, en þar fjalla þeir félagar um nördalega hluti eins og Star Wars, teiknimyndasögur, kvikmyndir og fleira. Upptökurnar eru settar á netið alla mánudaga og eru nú þegar tveir þættir komnir hér á heimasíðu Alvarpsins. nordnordursins.is



source permalink