Hraðamyndavél komin úr viðgerð

Árni Friðleifsson hjá Umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu sagði í samtali við mbl.is að vélin væri komin úr viðgerð og nú séu tvær myndavélar sem hafi það hlutverk að mynda hraðakstursbrot ökumanna. mbl.is
source
permalink