Hver er yngsta þjóð í heimi?

Yngsta þjóðin, samkvæmt upplýsingum á vef Sameinuðu þjóðanna, er Níger. Þar er miðgildi aldurs 15,5 ár sem þýðir að helmingur íbúanna er undir þeim aldri.
Miðgildi aldurs á Íslandi er 34,8 ár. visindavefur.is
source
permalink