Sérfræðingar telja að mennirnir séu úr hópi norrænna víkinga og er þetta í fyrsta sinn sem slík gröf finnst frá víkingatímanum í Bretlandi og í fyrsta sinn sem Íslendingur finnst þar á meðal. ruv.is
source permalink