Kirsuberjatínsla (enska: cherry picking) er það að handvelja rannsóknir eða heimildir til að vitna í, máli sínu til stuðnings. Sá sem stundar kirsuberjatínslu velur heimildir sem styðja málstaðinn sem hann er fyrirfram sannfærður um að sé sá rétti.
upplyst.org