Maðurinn sem varðveittist í 2000 ár



Hann var um fer­tugt þegar hann dó. Var 161 cm á hæð. Flest bendir til að mað­ur­inn hafi verið tek­inn af lífi, lík­lega með heng­ingu. Síðasta mál­tíð hans var græn­met­is­súpa eða grautur, sem hann át dag­inn áður en hann dó. Í súp­unni var bygg, hör­fræ og ýmis grös sem vaxa í námunda við mýr­ina þar sem hann fannst. lemurinn.is



source permalink