Þó árið 2019 sé einungis ný byrjað hefur mannkynið þó náð tveimur áföngum í geimnum. Bandaríska geimfarið New Horizons hefur flogið fram hjá Ultima Thule, fjarlægasta fyrirbæri sem geimfar hefur kannað. Þá lentu Kínverjar fari á fjarhlið tunglsins og er það í fyrsta sinn sem slíkt er gert.
space