
Þarna bar það helst til að hann sagði mér frá tölvu sem hann hefði verið að panta sér og heitir Raspberry Pi. Ég heillaðist alveg.
Daginn eftir var ég kominn á netið og ætlaði að panta tölvuna sjálfur en söluvefurinn benti mér á að ég gæti bara keypt hana sjálfur í Miðbæjarradió. truflun.net