Myndir af sjónarspili gærkvöldsins

Hátt í 300 manns mættu til okkar í stjörnuskoðun í gærkvöld. Þetta var stórkostlegt kvöld enda himininn óhemju glæsilegur skreyttur dansandi norðurljósum og halastjörnu í ljósaskiptunum stjornuskodun.blog.is
source
permalink