Ögmundur og klámið (eða öllu heldur netið)




Ein túlkun gengur út á að Knútur konungur hafi verið svo hrokafullur að hann hafi talið sjálfan sig svo voldugan að hann gæti stjórnað sjávarföllunum. Til þess að sanna þetta fór hann niður í fjöru og reyndi að stöðva ris sjávar. Að sjálfsögðu kom flóðið bara samt. Og allir hlógu að Knúti. Ef Ögmundur telur í alvörunni að hann geti stöðvað aðgengi Íslendinga að klámi á netinu er hann eins og Knútur í þessari sögu. truflun.net



source permalink