Pabbar tólf sinnum líklegri til að lenda í veseni með fæðingarorlof - DV.is
Ég skoðaði alla úrskurði nefndarinnar árið 2012. Af þeim voru 40 sem vörðuðu endurkröfubeiðnir. Þar af voru 37 sem varða karla, 3 sem varða konur,“ segir Pawel, en það þýðir að hlutfall karla er 92,5 prósent. dv.is