Sofnaði í réttarsalnum

Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, verjandi eins sakborninganna í máli Annþórs og Barkar, sofnaði þar sem munnlegur málflutningur fór fram í málinu í dag. Í miðjum málaferlunum, sem höfðu verið löng og þung, heyrðust háar hrotur í réttarsalnum. dv.is
source
permalink