Tæplega 21 milljóna króna gjaldþrot Stjörnuspekistöðvarinnar



Stjörnuspekistöðin er farin í þrot en heildarkröfur í þrotabúið námu tæplega 21 milljónum króna. Fram kemur í Lögbirtingarblaðinu í dag að engar eignir hafi verið upp í þrotabúið. visir.is



source permalink