Útlendingar á Fanfest eyddu 400 milljónum

Varlega áætlað þá eydu erlendir ferðamenn sem sem sóttu Fanfest hátíð CCP um síðustu helg yfir 400 milljónum í ferðalag sitt til Íslands og dvöl sína hérlendis, samkvæmt upplýsingum frá CCP. vb.is
source
permalink