Húðin er eitt af hreinsikerfum líkamans og með því að bursta hana hjálpar það líkamanum að hreinsa sig af eiturefnum. Burstunin örvar blóðrásar- og sogæðakerfið og einnig gerir hún húðina mýkri og stinnari.
source permalink