„Væri til í tvöfaldan hamborgara“

„Það er nægur tími til að sofa þegar ég kem heim,“ sagði hlauparinn Gunnlaugur A. Júlíusson í samtali við mbl.is í morgun. Hann er nú kominn á sjöunda maraþon af tíu og hefur hlaupið í rúma tvo sólarhringa. mbl.is
source
permalink