Zappkit „ævintýraleg vitleysa“


Björn Geir seg­ir að eft­ir að lækna­lög voru af­num­in árið 2005 og lög um græðara sett séu ekki til nein lög sem nái yfir þykjustu­lækn­ing­ar af þessu tagi. Um leið hafi hug­takið skottu­lækn­ing­ar verið numið úr lög­um. Land­lækn­ir hafi í raun enga lög­sögu yfir fólki sem sel­ur óhefðbundn­ar meðferðir á borð við Zappkit þar sem lög um heil­brigðis­starfs­fólk nái ekki yfir það. mbl.is



source permalink