Vilja sækja um aðild Íslands að evrópsku geimvísindastofnuninni

Helstu verkefni stofnunarinnar lúta m.a. að framkvæmd og útfærslu langtímastefnu í geimvísindum og tillögum um sameiginleg markmið aðildarríkjanna í geimvísindum sem og annarra alþjóðastofnana. visir.is
10 years ago
source
permalink