13 years ago
13 years ago
„Maður myndi halda að þarna á undan væru tannlækningar og sálfræðiþjónusta," segir Svanur Sigurbjörnsson læknir um þingályktunartillögu sem þrír þingmenn Samfylkingarinnar og Vinstri grænna lögðu fram um að skoðað yrði hvort tilefni væri til þess að ríkið niðurgreiði óhefðbundnar lækningar. visir.is

Þarna bar það helst til að hann sagði mér frá tölvu sem hann hefði verið að panta sér og heitir Raspberry Pi. Ég heillaðist alveg.
Daginn eftir var ég kominn á netið og ætlaði að panta tölvuna sjálfur en söluvefurinn benti mér á að ég gæti bara keypt hana sjálfur í Miðbæjarradió. truflun.net